Hvernig panta ég ?
Hvernig er best að panta.
Við erum því miður ekki komin með netverlsun. En það er ekkert mál er að skoða vörulistan okkar og setja saman pöntun og senda okkur.
Við sendum vörur um allt land daglega með Flytjanda til viðskiptavina okkar.
Við sendum Frítt ef verslað er fyrir 15.000 krónur eða meira.
Þú tekur saman hvað þú vilt panta hjá okkur, sendir okkur email á pantanir@bjensen.is ásamt Nafni, heimilsfangi, kennitölu og símanúmeri.
við tökum til þína pöntun, sendum þér upplýsingar um greiðslu og varan er svo send á næstu flytjandastöð. Flytjandi hefur svo samband við þig um leið og varan er komin á leiðarenda.
Starfsfólk B.Jensen